expr:class='"loading" + data:blog.mobileClass'>

mánudagur, 21. apríl 2014

My Workout Playlist


Þá eru páskarnir að baki og allt að detta í normal rútínu aftur. 
Ég er því fegin, enda búin að borða óhemju mikið magn af súkkulaði, og hlakka til að fara að fylgja aftur mínu matarplani. Mér finnst gott að vita alltaf að hverju ég geng. 
Á sunnudögum reyni ég að undirbúa alla vikuna þegar kemur að mat. Bæði fyrir mig og Magga og líka fyrir Írisi Rut. Ég kaupi inn það sem þarf að kaupa og mauka það sem þarf að mauka!

Worldclass fær auðvitað fjórar stjörnur fyrir að hafa opið alla páskana þannig að maður missti ekki af æfingu og gat þess vegna haldið sér á plani þar! Ég er að fá nýtt prógramm núna á miðvikudaginn og þá er um að gera að bæta við nokkrum nýjum smellum á playlistann minn! 

Ég er svo hugmyndasnauð þegar kemur að tónlist! En ég er búin safna í ágætan ræktarplaylist yfir tíðina og ætla að deila hérna með ykkur nokkrum random lögum svona í tilefni að því að páskarnir eru búnir og hversdagslífið að taka við.....

1. Animals - Martin Garrix

2. Sweat - Snoop Dogg vs.David Guetta 

3. Mr. Saxobeat - Radio Edit 

4. Work Bitch - Britney Spears 

5. Think About It - Naughty Boy ft.Wiz Khalifa

6. Black Skinhead - Kanye West 

7. Trumpsta - Djuro Remix 

8. Party We Will Throw Now - Nate Dogg & The game 

9. Victory - Puff Daddy & Notorious

10. Dirt of your shoulder - Jay Z 

11. Till I Collapse - Eminem 

12. Rap God - Eminem 

13. Dope Boys - The Game 

14. TKO - Justin Timberlake 

15. Talk Dirty - Jason Derulo feat 2. Chainz 

16. Only Girl ( In the World ) - Rihanna 

17. How We Do - The Game & 50 cent 

18. Bad Girls - M.I.A

19. Ayo Technology - 50 Cent & JT

20. Power - Kanye West 

21. Let´s Go - Trick Daddy 

22. No Church In the Wild - Jay Z & Kanye West 

23. Get Right - Young Jeezy 

24. Dancing on My Own - Robyn 

25. Hands up - Lloyd Banks & 50 Cent 

26. Everyday - Netsky Remix - Rusko 

27. Deeper - Ella Eyre 

28. One More Night - Maroon 5

29. #Selfie - The Chainsmokers

30. Feelin my self - Will I Am & Miley Cyrus 


31. Another Love (Zwette edit) - Tom Odell

32.  Rather Be feat. Jess Glynne - Clean Bandit

33. SexyBack - Justin Timberlake 

34. I Love it (feat. Charli XCX ) - Icon Pop 

35. Right Now - Rihanna & David Guetta 

36. Tonight ( I´m fucking you ) - Enrique Iglesias 

37. S&M - Rihanna 

38.  Blue Jeans - Geasaffelstein Remix - Lana Del Rey 

39. Danza Kuduro - Don Omar

40. Where have you been - Rihanna 

41. Why don´t you love me - Beyonce 

42. Katy on a Misson - Katy B 

43. Easy Please Me - Katy B 



Þetta eru þau lög, ásamt fleirum auðvitað sem koma mér í gang á æfingum. Það er svo mikilvægt að hlusta á eitthvað skemmtilegt þegar maður er að lyfta. Lenti í því um daginn að síminn minn tók uppá því að verða batteríslaus á sama tíma og steig fæti inní worldclass! Ég lét það svosem ekki á mig fá og tók mína æfingu, en þetta var klárlega ein leiðinlegasta æfing sem ég hef farið á, og mér leið bara eins og kjána lyftandi þarna í þögninni!

Voandi áttu þið góða páska elskurnar xoxo







Engin ummæli:

Skrifa ummæli